RML 10 ára – Upptökur af fyrirlestrum
11.03.2024
|
Fyrr í vikunni voru birtir tveir fyrirlestrar sem haldnir voru á afmælisráðstefnu RML þann 23. nóvember. Nú hafa þrír fyrirlestrar til viðbótar verið birtir. Það eru fyrirlestrar sem haldnir voru af Guðmundi Jóhannessyni ráðunaut hjá RML, Jóhannesi Sveinbjörnssyni sem er dósent við LbhÍ og bóndi að Heiðarbæ og Margréti Geirsdóttur sem er verkefnastjóri hjá Matís.
Lesa meira