Léttur burður hjá dönskum Angus-kúm
24.03.2014
Á ráðstefnu Dansk Kvæg sem haldin var í Danmörku í lok febrúar 2014 voru haldin mörg áhugaverð erindi. Eitt þeirra var erindi eftir landsráðunaut nautakjötsframleiðenda Jörgen Skov Nielsen. Í erindinu fór hann yfir stöðu mála á þessu sviði í Danmörku.
Lesa meira