Auknar afurðir - grunnráðgjöf í sauðfjárrækt
02.04.2014
Ráðgjafarpakki í sauðfjárrækt sem nefnist, Auknar afurðir , stendur nú sauðfjáreigendum til boða. Þetta er grunnráðgjöf fyrir sauðfjárbændur til að fá betri sýn yfir þróun afurða sauðfjár á eigin búi. Ráðgjöfin er í stuttu máli þannig að ráðunautur gerir yfirlitsskýrslu um þróun afurða á búinu nokkur ár aftur í tímann þar sem niðurstöður skýrsluhalds eru tengdar við krónur og meðalafurðaverð frá liðnu hausti.
Lesa meira