Breytingar á fagráði í hrossarækt
17.01.2014
Fyrsti fundur fagráðs á árinu var haldinn þann 16. janúar en hann var jafnframt fyrsti fundur nýskipaðra fulltrúa. Í fagráði sitja fimm fulltrúar frá Félagi hrossabænda og þrír fulltrúar frá Bændasamtökum Íslands. Sveinn Steinarsson, nýr formaður Félags hrossabænda, tók við af Kristni Guðnasyni fráfarandi formanni.
Lesa meira