Hollaröðun á kynbótasýningu á Sauðárkróki 27.-30. maí
22.05.2014
Kynbótasýning verður haldin á Sauðárkróki dagana 27.-30. maí. Dómar hefjast í reiðhöllinni á Sauðárkróki þriðjudaginn 27. maí kl. 09:00.
Á miðvikudag og fimmtudag hefjast dómar kl. 08:00. Yfirlitssýning verður svo á föstudag. Hún hefst kl 09:00 þar sem byrjað verður á 4. vetra hryssum.
Lesa meira