Starfsmenn RML virkir í veffræðslu LK
04.02.2014
Veffræðsla Landssambands kúabænda hefur nú verið í gangi frá því í október 2012. Veffræðslan snýst um að koma fræðsluefni út til bænda með nýstárlegum hætti, á fyrirlestraformi heim til hvers og eins. Miðað er við stutta og hnitmiðaða fyrirlestra sem eingöngu eru aðgengilegir á vefnum, þ.e. notendurnir spila fyrirlestrana í tölvum sínum líkt og myndbönd.
Lesa meira