Kynbótasýning á Sörlastöðum 19.-22. maí 2014
13.05.2014
Kynbótasýning verður á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 19.-22. maí 2014. Dómar fara fram dagana 19.-21., þ.e. mánudag til miðvikudags en yfirlitssýning verður fimmtudaginn 22. maí n.k. Alls eru 185 hross skráð til dóms.
Lesa meira