Skeljasandur og kölkun
13.12.2013
Nú er ljóst að Sementsverksmiðjan hf. á Akranesi er hætt að framleiða sement. Verksmiðjunni mun væntanlega verða lokað í vor og þar með verður skeljasandsþrónni á Akranesi skilað til bæjarins fyrir vorið. Því liggur fyrir að ekki verður hægt að fá skeljasand á Akranesi lengur.
Lesa meira