Tjón af völdum álfta og gæsa skráð í Jörð.is
14.05.2014
Vert er að vekja athygli á forsíðufrétt 9. tölublaðs Bændablaðsins sem og frétt á bbl.is, um hvernig skuli bregðast við ásókn álfta og gæsa í ræktarlönd. Í nefndum fréttum kemur meðal annars fram að móta þurfi aðgerðaáætlun vegna ágangs þessara fugla á ræktarlönd bænda.
Lesa meira