Ráðgjöf í framræslu og jarðrækt á Norður- og Austurlandi
04.05.2014
Seinni part þessarar viku (miðvikudaginn 7., fimmtudaginn 8. og föstudaginn 9. maí) mun Kristján Bjarndal ráðunautur í jarðrækt og framræslu vera á ferðinni um Norður- og Austurland. Ef bændur á þessu svæði hafa hug á að nýta sér þjónustu hans og fá hann í heimsókn geta þeir haft samband við hann beint í síma 896-6619.
Lesa meira