Vel heppnuð afmælisráðstefna RML
24.11.2023
|
Afmælisráðstefna RML var haldin fimmtudaginn 23. nóvember á Hótel Selfossi. Fjöldi gesta sótti ráðstefnuna þar sem hægt var að hlýða á fjölmörg áhugaverð erindi. Yfirskrift ráðstefnunnar var: Áskoranir og tækifæri í landbúnaði.
Kærar þakkir til þeirra gesta sem sóttu ráðstefnuna í tilefni tímamótanna og sérstakar þakkir til fyriresara sem fluttu fjölbreytt erindi.
Við munum á næstu dögum og vikum deila með ykkur frekara efni og myndum frá ráðstefnunni.
Lesa meira