Bændafundir á næstunni
15.08.2023
|
Í næstu og þarnæstu viku munu stjórn og hluti starfsfólks Bændasamtaka Íslands, ásamt framkvæmdastjóra og stjórnarmanni RML fara í ferð um landið og funda með bændum og öðrum sem áhuga hafa á að mæta, en fundirnir verða opnir öllum. Umfjöllunarefni fundanna verður starfsemi samtakanna, málefni sveitanna og komandi tíð. Boðið verður upp á léttar veitingar.
Lesa meira