RML í 10 ár - Upptökur af fyrirlestrum
04.03.2024
|
Á afmælisráðstefnu RML þann 23. nóvember voru fluttir fjölmargir fyrirlestrar um hin ýmsu málefni er snúa að landbúnaði í víðum skilningi. Fyrirlestrarnir voru fluttir bæði af starfsfólki RML og gestafyrirlesurum. Á næstu dögum verða birtar upptökur af fyrirlestrunum hér á heimasíðu RML og þeir verða kynntir nánar í hvert sinn.
Lesa meira