Ræktun gegn riðu - niðurstöður hermirannsóknar
11.07.2023
|
Komin er út lokaskýrsla verkefnisins „Ræktun gegn riðu - Áhrif mismunandi leiða við innleiðingu verndandi arfgerða metin með slembihermunum“. Verkefnið var unnið af Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands og var styrkt af Þróunarsjóði sauðfjárræktarinnar. Höfundar skýrslunnar eru Þórdís Þórarinsdóttir og Jón Hjalti Eiríksson.
Lesa meira