Ræktun gegn riðu – fræðslufundir – hlekkur á útsendingu
31.10.2023
|
Fyrsti fundurinn í fræðslufundaröðinni „Ræktun gegn riðu“ var haldinn í gærkveldi í Þingborg í flóa. Fundurinn var fjölsóttur en rúmlega 100 gestir mættu í Þingborg og umræður líflegar. Í kvöld (31. okt) verður fundað á Hvanneyri, í Ársal og hefst fundurinn kl. 20:00. Þessum fundi verður streymt á netinu og má finna slóð á fundinn hér að neðan.
Lesa meira