Prentun vorbóka 2022
19.11.2021
|
Vorbækur 2022, frá þeim skýrsluhöldurum sem hafa gengið frá uppgjöri vegna ársins 2021, munu fara í prentun í vikunni 22. – 26. nóvember. Vorbækur verða aftur prentaðar um miðjan desember en síðan ekki fyrr en í janúar. Þeir skýrsluhaldarar sem vilja fá gula vorbók fyrir jól eru því hvattir til að skila skýrsluhaldinu á tilsettum tíma fyrir 12. desember nk.
Lesa meira