Umgjörð kynbótasýninga / Vegvísir 2021
28.05.2021
|
Nú líður brátt að því að fyrstu kynbótasýningar ársins 2021 hefjist á Íslandi. Fyrir þá sem hafa áhuga á umgjörð sýninganna, regluverki, meðalgildum mældra eiginleika 2020, vægi dæmdra eiginleika, leyfilegum búnaði (beislabúnaði, vali múla, hófhlífum o.s.frv.), leiðara dómara eða hverju því sem fólki gæti dottið í hug að spyrja um, þá má nálgast Vegvísi við kynbótadóma 2021 í gegnum tengil hér neðar.
Lesa meira