Málefni hrossaræktar og hestamanna - Fundarferð um landið
12.10.2021
|
Almennir fundir um málefni hrossræktarinnar og félagsstarfsins verða haldnir um landið þegar Sveinn Steinarsson formaður Félags hrossabænda og Elsa Albertsdóttir ræktunarleiðtogi íslenska hestsins hjá RML verða á ferðinni. Helstu málefni sem tekin verða fyrir eru breytingar á félagskerfi Félags hrossabænda, markaðsmál, sýningarárið 2021 og helstu niðurstöður þess.
Lesa meira