Umræðufundir fyrir nautakjötsframleiðendur
04.11.2021
|
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og Bændasamtök Íslands bjóða nautakjötsframleiðendum til umræðufunda. Fulltrúar RML kynna efni úr bæklingnum „Holdagriparækt“ sem birtur var á heimasíðu RML s.l. vor. Höskuldur Sæmundsson af markaðssviði BÍ kynnir efni úr nýja bæklingnum „Íslensk gæðanaut – framleiðsla og meðhöndlun“ sem gerður var í tengslum við Íslenskt gæðanaut.
Lesa meira