Samantekt jarðvegssýnaniðurstaðna hafa verið uppfærðar.
28.04.2021
|
Vegna breytts fyrirkomulags gagnahreinsunar er ögn mismunur á meðaltölum milli samantekta. Þó er talið að samræmi sé betra með núverandi vinnslu. Samantekt gagna er einnig í þróun og þetta árið var ákveðið að kíkja aðeins á sýrustigið. Reiknað var miðgildi samhliða meðaltalinu til að sjá hvort mikill munur væri þar á milli. Ef munur er lítill sýnir það, að meðaltalið er það nálægt miðju gagnasafnsins sem horft er á hverju sinni.
Lesa meira