Flatgryfjur - Hönnun og verklag
06.04.2021
|
Undanfarin misseri hefur RML unnið að verkefni um flatgryfjur, hönnun þeirra, vinnubrögð við heyskap og frágang gryfju eftir hirðingu. Tekið var mið af íslenskum aðstæðum og tóku 17 bú þátt í verkefninu.
Lesa meira