Yfirlitssýning á Fjórðungsmóti Austurlands
12.07.2019
Yfirlitssýning kynbótahrossa á Fjórðungsmóti Austurlands hefst klukkan 14:30 laugardaginn 13. júlí. Röð hrossa í yfirliti má sjá hér fyrir neðan. Verðlaunaveitingar fara svo fram að yfirlitinu loknu.
Lesa meira