Örmerkinganámskeið á Austur- og Vesturlandi
12.12.2018
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins áformar að halda örmerkinganámskeið í janúar. Að námskeiði loknu geta þátttakendur sótt um leyfi til örmerkinga hjá Matvælastofnun, á grundvelli laga um velferð dýra. Námskeiðin verða haldin á tveimur stöðum verði þátttaka nægjanleg:
Egilsstaðir, fimmtudagur 17. janúar.
Hvanneyri, fimmtudagur 31. janúar.
Lesa meira