Fjárfestingastuðningur - umsóknarfrestur
06.03.2019
Nú líður að því að sækja þurfi um fjárfestingastuðning fyrir framkvæmdum á árinu 2019. Umsóknarfrestur fyrir umsóknir í sauðfjárrækt er 15. mars en í nautgriparækt er hann 31. mars (29. mars er föstudagur fyrir þá sem kjósa aðstoð RML). Smellið á fyrirsögn fyrir nánari upplýsingar.
Lesa meira