Fréttir

Heimsóknir ráðunauta í kornakra

Benny Jensen ráðunautur frá BJ-Agro í Danmörku verður hér á landi dagana 11.-14. júní nk. Hann mun heimsækja bú og skoða kartöflugarða en einnig kornakra á nokkrum nálægum stöðum. Þar verður ástand akranna metið og m.a. horft eftir illgresi, sjúkdómum og skortseinkennum í korni. Kornbændum og öðru áhugafólki um kornrækt er boðið að skoða þessa akra með Benny og ráðunautum frá RML.
Lesa meira

Hollaröðun kynbótahrossa Hólar seinni vika

Kynbótasýning verður á Hólum í Hjaltadal dagana 11. til 15. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 11. júní.
Lesa meira

Röðun hrossa á Hólum, fyrri viku, 05.-08. júní

Kynbótasýning verður á Hólum í Hjaltadal dagana 5. til 8. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 5. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 8. júní. Alls eru 103 hross skráð á sýninguna.
Lesa meira