Fréttir

Yfirlit síðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum 24. ágúst

Yfirlitið fer fram föstudaginn 24. ágúst og hefst stundvíslega kl. 08.00 Hefðbundin röð flokka, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum. Hollaröð verður birt svo fljótt sem auðið er í kvöld að loknum dómsstörfum.
Lesa meira

Hollröð á yfirliti Hólar

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram á Hólum, fimmtudaginn 23.08. Hér má sjá hollaröð á yfirliti
Lesa meira

Gríptu boltann

Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins standa í ágústmánuði fyrir fundaherferð með það markmið að hvetja til nýsköpunar í sveitum. Aðalfyrirlesari fundanna er Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta og mun hann flytja erindi sem ber nafnið "Leiðin til sigurs".
Lesa meira

Yfirlit á síðsumarssýningu í Borgarnesi 22. ágúst

Yfirlitssýning í Borgarnesi fer fram miðvikudaginn 22.ágúst stundvíslega kl 8:00. Í dóm í dag, þriðjudag, mættu 34 hross og 31 hross í reið- eða fullnaðardóm. Skiptast þessi 31 hross í 15 holl á yfirliti og sjá má hollaröðun í skjali sem fylgir með hér í fréttinni.
Lesa meira