Breytingar á símsvörun hjá RML
10.01.2019
Frá stofnun RML árið 2013 og út árið 2018 hefur öllum símtölum í beina númer fyrirtækisins 516 5000 verið svarað hjá Bændasamtökum Íslands í Reykjavík eða á Búgarði á Akureyri. Þann 2. janúar 2019 urðu þær breytingar að símtölum sem berast RML í aðalnúmerið er nú svarað beint af ráðunautum RML sem hafa frá fyrstu hendi góðar upplýsingar um verkefni og annað sem viðskiptavinur leitar eftir.
Lesa meira