Landbúnaður og náttúruvernd - LOGN
03.04.2019
Í byrjun desembermánaðar s.l. var undirrituð samstarfsyfirlýsing á milli Bændasamtaka Íslands og Umhverfis- og auðlindaráðuneytis um að kanna tækifæri í samþættingu landbúnaðar og náttúrverndar. Verkefnið er fjármagnað af Umhverfisráðuneytinu sem hefur gert samning við Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ehf. um að vinna verkefnið. Sigurður Torfi Sigurðsson ráðunautur er verkefnisstjóri.
Lesa meira