Fréttir

Yfirlitssýning á Hólum 15.júní - hollaröð

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Hólum fer fram föstudaginn 15. júní og hefst stundvíslega kl. 8:00 á elstu hryssum.
Lesa meira

Yfirlit í Víðidal 15. júní

Yfirlitið fer fram föstudaginn 15. júni og hefst stundvíslega kl. 8:00 Hefðbundin röð flokka, þ.e. byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum. Nánara fyrirkomulag og hollaröðun verður birt svo fljótt sem verða má þegar dómum lýkur í kvöld.
Lesa meira

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í mjólkurframleiðslunni í nýliðnum maí

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í mjólkurframleiðslunni í nýliðnum maí hafa verið birtar á vef okkar. Þegar þær niðurstöður urðu til nokkru eftir hádegi þann 11. júní, höfðu skýrslur borist frá 536 búum. Reiknuð meðalnyt 24.841,6 árskúa á þessum búum, var 6.332 kg á síðustu 12 mánuðum.
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti Hólar 8. júní

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram á Hólum föstudaginn 8. júní og hefst stundvíslega kl 8:00
Lesa meira