Fréttir

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í mjólkurframleiðslunni í nýliðnum september

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í mjólkurframleiðslunni nú í september hafa verið birtar á vef okkar. Þegar þær niðurstöður urðu til um klukkan níu að morgni þess 11. október, höfðu skýrslur borist frá 538 búum. Reiknuð meðalnyt 25.400,2 árskúa á þessum búum, var 6.349 kg á síðustu 12 mánuðum
Lesa meira

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í mjólkurframleiðslunni í nýliðnum ágúst

Niðurstöður afurðaskýrslnanna í mjólkurframleiðslunni nú í ágúst hafa verið birtar á vef okkar. Þegar þær niðurstöður urðu til nálægt hádegi þann 11. september, höfðu skýrslur borist frá 520 búum. Reiknuð meðalnyt 24.562,1 árskýr á þessum búum, var 6.351 kg
Lesa meira

Starf ráðgjafa hjá RML

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins auglýsir eftir ráðgjafa sem gæti sinnt fjölbreyttu ráðgjafar- og þróunarstarfi á sviði landbúnaðar. Starfs- og ábyrgðarsvið: Starf í ráðgjafateymi RML. Þróun og sala á fjölbreyttri ráðgjöf á landsvísu í samstarfi við annað starfsfólk RML. Þróunar og ráðgjafavinna tengd tækniþróun og umhverfismálum í landbúnaði. Önnur tilfallandi verkefni.
Lesa meira