Kynbótasýning á Hólum - bætt við plássum
28.05.2016
Búið er að bæta við einum degi á sýninguna á Hólum í Hjaltadal og er hún opin fyrir skráningu.
Hámarksfjöldi er 165 hross og mun lokast fyrir skráningu þegar þeirri tölu er náð.
Sýningin mun byrja á sunnudeginum 5. júní og enda með yfirliti á föstudeginum 10.júní.
Lesa meira