Röðun hrossa á kynbótasýningu í Spretti 30. maí - 10. júní.
26.05.2016
Kynbótasýning verður í Spretti í Kópavogi dagana 30. maí til 10. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 30. maí. Yfirlitssýningar verða föstudagana 3. júní og 10. júní. Alls eru 264 hross skráð á sýninguna.
Lesa meira