Sauðfjársæðingar í Skagafirði
26.11.2014
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins sér um framkvæmd sauðfjársæðinga fyrir Búnaðarsamband Skagfirðinga. Móttaka pantana er hafin. Hægt er að panta hér í gegnum heimasíðuna með því að smella á hnapp hægra megin á forsíðunni.
Lesa meira