Fundaröðinni Sauðfjárskólanum lokið á Suðurlandi og í Skagafirði
19.01.2015
RML hefur staðið fyrir fræðslufundum um sauðfjárrækt, sem ganga undir nafninu Sauðfjárskólinn og hófst þetta starf undir merkjum RML í nóvember 2013. Fyrstu hóparnir luku Sauðfjárskólanum um mánaðarmótin nóvember desember síðastliðinn. Þessir hópar voru í Árnessýslu, Rangárvallasýslu, Vestur-Skaftafellssýslu, Austur-Skaftafellssýslu og Skagafirði.
Lesa meira