Námskeið í dkBúbót
16.02.2015
Áformað er að halda námskeið í dkBúbót bókhaldskerfinu ef næg þátttaka fæst. Einnig verða haldnir stuttir kvöldfundir þar sem helstu breytingar verða ræddar og farið yfir ársuppgjör og framtalsgerð.
Lesa meira