Nýir sæðishrútar 2014-2015
27.10.2014
Vali sæðishrúta er lokið þetta árið. Alls verða 21 nýr hrútur á stöðvunum næsta vetur. Á næstu dögum munu nánari upplýsingar um dóma lamba í haust birtast hér á heimasíðunni sem endar svo með útgáfu hrútaskrárinnar um miðjan nóvember.
Lesa meira