Kynbótasýningar á Hellu, Borgarfirði og Melgerðismelum.
24.05.2014
Nú eru báðar vikurnar á kynbótasýninguna á Gaddstaðaflötum við Hellu orðnar fullar og kominn biðlisti í Worldfeng/Sportfeng. Við viljum við benda á að enn eru laus pláss á sýningar í Borgarfirði og Melgerðismelum. Smellið á "Lesa meira" fyrir nánari upplýsingar um biðlistana.
Lesa meira