Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins auglýsir starf hrossaræktarráðunautar
20.11.2014
Ráðgjafarmiðstöð Landbúnaðarins óskar eftir að ráða starfsmann hrossaræktarrráðunaut til að taka að sér starf ábyrgðarmanns hrossaræktar hjá RML. Ráðningin er til eins árs með möguleika á framlengingu.
Lesa meira