Hollaröðun á Melgerðismelum 3.-6. júní
31.05.2014
Hér má sjá hollaröðun fyrir kynbótasýninguna á Melgerðismelum í komandi viku. Alls eru 74 hross skráð á sýninguna. Dómar munu hefjast þriðjudaginn 3. júní kl. 12.30, á miðvikudaginn kl 9:00 og fimmtudaginn kl. 08:00. Yfirlitssýning eftir dóma fer fram föstudaginn 6. júní.
Nánari tímasetningar yfirlitssýninga verða auglýstar síðar.
Athugið að mælingar hefjast um 15 mín. áður en dómar hefjast.
Lesa meira