Reglur um styrkhæfar afkvæmaprófanir á hrútum fyrir haustið 2014
29.11.2013
Framundan er fengitíð á sauðfjárbúum. Fyrir liggur að ákveða hvaða hrúta skal prófa á skipulegan hátt. Á hrútafundum sem haldnir hafa verið um allt landið síðustu tvær vikur hafa verið kynntar þær tillögur sem lagðar hafa verið fyrir fagráð um skilyrði fyrir styrkhæfum afkvæmarannsóknum haustið 2014.
Lesa meira