Bændafundir dagana 16-18 janúar
12.01.2018
Fulltrúar Bændasamtaka Íslands halda til fundar við bændur nú í upphafi árs. Alls eru skipulagðir 18 almennir bændafundir víðs vegar um landið dagana 16.-18. janúar. Fulltrúar RML verða með í för og þeir munu fara yfir starfsemi ráðgjafaþjónustunar og þær breytingar sem hafa orðið hjá fyrirtækinu og í umhverfinu.
Lesa meira