Fréttir

Kynbótahross á Fjórðungsmóti Vesturlands 2017

Þá er kynbótasýningum vorsins lokið. Næsta kynbótasýning verður á Fjórðungsmóti Vesturlands sem fram fer dagana 28. júní til 2. júlí. Nálgast má stöðulista yfir kynbótahross á fjórðungsmóti í WorldFeng með því að fara undir ,,Sýningar“ og smella síðan á ,,Sýningarská fyrir fjórðungsm“. Þeir sem ekki hafa aðgang að WF geta á forsíðu hans farið í flipann Fjórðungsmót 2017 (sjá mynd hér fyrir neðan) en þar er listi yfir hrossin 68 sem komin eru inn á mótið.
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Sprettur 16.06.2017

Yfirlitssýning kynbótasýningar í Spretti í Kópavogi fer fram föstudaginn 16. júní og hefst stundvíslega kl. 8:00 - sjá hollaröð
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Sprettur 16.06.2017

Yfirlitssýning kynbótasýningar í Spretti í Kópavogi fer fram föstudaginn 16. júní og hefst stundvíslega kl. 8:00 - sjá hollaröð
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Hólar 16.06.2017

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Hólum í Hjaltadal fer fram föstudaginn 16.06.2017 og hefst stundvíslega kl. 08:00 Sjá hollaröðun í frétt
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Gaddstaðaflatir seinni vika 16.06.2017

Hér má sjá hollaröð á yfirliti - Gaddstaðaflatir seinni vika 16.06.2017. Yfirlitssýningin hefst kl. 08:00.
Lesa meira

Kornskoðun

Þessa dagana er Benny Jensen kartöflu- og kornráðunautur frá BJ Agro í Danmörku á ferðinni um landið með jarðræktarráðunautum RML að skoða í akra og veita ráðgjöf varðandi ræktunina.
Lesa meira

Lambadómar - Opnað fyrir pantanir

Móttaka á pöntunum fyrir lambadóma er nú hafin. Fyrirkomulagið er með svipuðu sniði og síðustu ár, en best er að pantanir berist í gegnum heimasíðu RML (sjá flipa á heimasíðu) eða haft verði samband í síma 516-5000.
Lesa meira

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar í maí 2017

Niðurstöður afurðaskýrsluhaldsins í nautgriparæktinni nú í maí síðastliðnum, hafa nú verið birtar á vef okkar. Þegar þær niðurstöður urðu til skömmu fyrir hádegið þann 12. júní, höfðu skýrslur borist frá 554 búum. Reiknuð meðalnyt 24.448,5 árskúa á þessum búum, var 6.069 kg á síðustu 12 mánuðum og hafði aukist um 23 kg.
Lesa meira

Heimsóknir ráðunauta í kornakra

Dagana 12.-15. júní nk. verður Benny Jensen ráðunautur frá BJ-Agro í Danmörku hér á landi. Mun hann heimsækja bú og skoða kartöflugarða en einnig kornakra á nokkrum stöðum. Verður ástand akranna metið og m.a. horft eftir illgresi, sjúdómum og skortseinkennum í korni.
Lesa meira