Kynbótahross á Fjórðungsmóti Vesturlands 2017
19.06.2017
Þá er kynbótasýningum vorsins lokið. Næsta kynbótasýning verður á Fjórðungsmóti Vesturlands sem fram fer dagana 28. júní til 2. júlí. Nálgast má stöðulista yfir kynbótahross á fjórðungsmóti í WorldFeng með því að fara undir ,,Sýningar“ og smella síðan á ,,Sýningarská fyrir fjórðungsm“. Þeir sem ekki hafa aðgang að WF geta á forsíðu hans farið í flipann Fjórðungsmót 2017 (sjá mynd hér fyrir neðan) en þar er listi yfir hrossin 68 sem komin eru inn á mótið.
Lesa meira