25.-26. febrúar: Fundir fagráðs um málefni hestamanna
21.02.2014
Í næstu viku verða fundir í fundarröð Fagráðs um málefni hestamanna á Suðurlandi og í Reykjavík.
Fundirnir verða haldnir á eftirtöldum stöðum og hefjast kl 20:00.
Þriðjudaginn 25. febr. í Fákaseli (Ölfushöllinni) í Ölfusi.
Miðvikudaginn 26. febr. í Félagsheimili Fáks í Víðidal.
Lesa meira