Breytt vægi vöðva og fitu - Fréttir af fundi fagráðs í sauðfjárrækt
28.01.2014
Á fundi fagráðs í sauðfjárrækt sem haldinn var fimmtudaginn 23. janúar sl. var samþykkt að vægi gerðar og fitu í heildareinkunn fyrir kjötgæði yrði jafnað og hvor eiginleiki hefði því 50% vægi.
Lesa meira