Til þátttakenda í nautakjötsverkefni RML
01.04.2014
Þessa dagana er unnið að greiningu rekstrargagna ársins 2013. Þegar gögn hafa borist munu ráðunautar hafa samband við þá bændur sem taka þátt í verkefninu og ræða gögnin og í framhaldinu gera rekstrargreiningu. Til þess að þetta sé hægt þurfa rekstrargögn ársins 2013 að berast sem fyrst.
Lesa meira