Fjárvís.is - hjálparkorn
22.10.2013
Átt þú í vandræðum með að slá dóma inn í Fjárvís? Ef svo er skaltu kíkja á meðfylgjandi texta. Einnig er rétt að impra á því að innlestur sláturupplýsinga frá sláturhúsum er rafrænn í gegnum Fjárvís. Þannig má spara mikinn tíma við vinnu á haustbók. Smellið á "Lesa meira".
Lesa meira