Breyting á ásetningshlutfalli 2014
07.10.2013
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að tillögu framkvæmdanefndar búvörusamninga, að til að hljóta fullar beingreiðslur árið 2014 skuli fjöldi vetrarfóðraðs sauðfjár vera að lágmarki 0,65 á hvert ærgildi greiðslumarks á lögbýli. Ákvörðun þessi nær til framleiðslu almanaksárið 2014.
Lesa meira