Miðsumarssýning II á Gaddstaðaflötum – Hollaröðun
21.07.2017
Aukasýningin, Miðsumarssýning II, fer fram dagana 31. júlí til 2. ágúst á Gaddstaðaflötum við Hellu. Dómar verða á mánudegi og þriðjudegi en yfirlitssýning á miðvikudegi 2. ágúst.
Hér að neðan er hollaröðun dómadaga og knapalisti í stafrófsröð
Lesa meira