Hrútafundum í Þingeyjarsýslum frestað
21.11.2017
Kynningafundur á hrútum sæðingastöðvanna sem áttu að vera á Breiðumýri, S-Þingeyjarsýslu og Svalbarði, Norður-Þingeyjarsýslu í dag, 21. Nóvember verður frestað vegna slæms veðurútlits. Fundunum verður frestað fram til þriðjudagsins 28. nóvember.
Lesa meira