Nýr starfsmaður á Selfossi
04.09.2017
Þann 1. september s.l. kom nýr ráðunautur til starfa hjá RML með aðalstarfsstöð á Selfossi. Hann heitir Hjalti Sigurðsson og verður starfssvið hans einkum á sviði nautgriparæktar auk þess sem hann mun koma að fóðuráætlangerð í nokkrum mæli. Símanúmerið hjá Hjalta er 516 5072 og netfangið er hjalti(hjá)rml.is.
Lesa meira