RML á aðalfundi Landssambands kúabænda
29.03.2017
Aðalfundur Landsamband kúabænda var haldinn á Hótel Kea á Akureyri dagana 24. og 25. mars. Eins og undanfarin ár var Fagþing í nautgriparækt haldið á sama tíma, eða eftir hádegi þann 24. mars. Margt var um manninn en veðrið hafði þó sitt að segja og voru þó nokkuð margir gestir sem ekki komust vegna veðurs.
Lesa meira