Sauðfjárskólinn kominn af stað á Suðurlandi og í Skagafirði
10.12.2013
Um síðustu mánaðamót voru haldnir fyrstu fundirnir í Sauðfjárskólanum en hann felst annars í sjö fræðslufundum um sauðfjárrækt á einu ári. Sauðfjárskólinn er nú haldinn fyrir sauðfjárbændur í Skaftafellssýslum, Rangárvallasýslu, Árnessýslu og Skagafirði. Þátttakendur koma frá 88 sauðfjárbúum og koma gjarnan tveir, jafnvel þrír aðilar frá hverju búi.
Lesa meira