Síðsumarssýning á Sauðárkróki - ATH breytt hollaröð
20.08.2013
Sýningin hefst kl: 8:00 miðvikudaginn 21. ágúst með sköpulagsdómum í reiðhöllinni Svaðastaðir. Yfirlitssýning fer fram á Sauðárkróki föstudaginn 23. ágúst og hefst kl: 14:00.
Athugið að nokkur hross bættust við á seinustu stundu. Meðfylgjandi hollaröð er því uppfærð frá því fréttin birtist fyrst.
Hollaröð má nálgast í meðfylgjandi skjali
Lesa meira