Fréttir af Fjárvís
11.12.2013
Upp á síðkastið hefur borið á ýmsum vandræðum í skýrsluhaldsforritinu Fjárvís en þau koma til af nokkrum ástæðum. Sú helsta var netárás tölvuhakkara sem miðaði að því hægja á kerfinu. Meðal annars orsökuðu þessi vandræði að illa gekk að skrá sæðingar á ám og einnig að mikið var um villuboð í kerfinu. Reynt hefur verið laga þetta og vonandi virkar kerfið ágætlega núna hjá flestum aðilum.
Lesa meira