Aðbúnaður á minkabúum
01.10.2013
Ákveðið hefur verið að frumkvæði Samtaka loðdýrabænda á Íslandi og í samstarfi við RML að fara í aðbúnaðarverkefni með starfandi minkabændum. Markmið verkefnisins er að kanna aðbúnað á minkabúum og starfsvenjur minkabænda ásamt því að fá mat erlendra aðila á stöðunni eins og hún er nú.
Lesa meira