Fræðsla um sauðfjárbúskap fyrir sunnlenska og skagfirska sauðfjárbændur
18.10.2013
Fyrir fáeinum árum settu starfsmenn Búnaðarsambands Austurlands af stað fundaröð sérsniðna fyrir sauðfjárbændur og gekk hún undir nafninu Sauðfjárskólinn. Sambærileg fræðsla var síðan boðin sauðfjárbændum í Strandasýslu, Húnavatnssýslum, Eyjafirði og Þingeyjarsýslum og stóðu viðkomandi búnaðarsambönd fyrir þessum fundum þar.
Lesa meira