Fósturlambið hennar Birgittu
22.08.2013
Birgitta Lúðvíksdóttir sauðfjárbóndi á Möðruvöllum í Hörgársveit hefur unun af kindunum sínum. Í dag gekk hún til fjalls og hitti þar fyrir eitt af lömbunum sínum sem hún tók reyndar í fóstur sl. vor. Bæði fóru sátt frá þeirri heimsókninni, hrúturinn kollótti með brauðsneiðina sína og Birgitta yfir vel heppnuðu "fóstruhlutverki". Smellið á "lesa meira" til að sjá þessa flottu mynd.
AGG
Lesa meira