Heimsókn Norsk Landbruksrådgiving SörÖst á starfsstöð RML á Hvanneyri
10.06.2013
Síðastliðinn föstudag, þann 7. júní fengu starfsmenn RML á Hvanneyri heimsókn frá Norsk Landbruksrådgiving SörÖst en það er norskt ráðgjafarfyritæki í landbúnaði. Það var Ragnar F. Sigurðsson sem fylgdi hópnum, en hann starfaði um tímabil hjá fyrirtækinu í Ási í Noregi. Þessi ráðgjafarmiðstöð leggur helst áherslu á ráðgjöf varðandi grænmetisrækt og ráðgjöf vegna landbúnaðarbygginga.
Lesa meira