Röðun hrossa á kynbótasýningu í Víðidal 13.-14. maí
07.05.2013
Sýningin í Víðidal í Reykjavík hefst mánudaginn 13. maí kl. 07:50 með mælingum, dómar hefjast kl. 08:00. Yfirlitssýning verður síðan þriðjudaginn 14. maí og hefst kl. 09:30.
Lesa meira