Síðsumarsýningar kynbótahrossa á Sauðárkróki og Dalvík
16.08.2013
Dómar hefjast í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki miðvikudaginn 21. ágúst kl 08:00.
Dómar hefjast í Hringsholti við Dalvík fimmtudaginn 22. ágúst kl 08:00.
Yfirlitssýningar fara fram föstudaginn 23. ágúst kl 08:30 í Hringsholti en kl 14:00 á Sauðárkróki. Hollaröð mun birtast síðar inni á rml.is.
Lesa meira