Ráðgjafarátak í heyefnagreiningum og fóðuráætlanagerð fyrir mjólkurkýr
06.08.2013
Í framhaldi af samningi RML og BLGG í Hollandi um víðtæka efngreiningaþjónustu bjóðum við bændum að taka þátt í ,,ráðgjafarátaki sem getur nýst öllum bændum, en ekki síst kúabændum í fóðuráætlanagerð fyrir mjólkurkýr samkvæmt NorFor-fóðurmatskerfinu. Fjölþættar og greinargóðar upplýsingar um heyfóðrið geta einnig nýst til markvissari áburðarnotkunar og áburðaráætlanagerðar.
Lesa meira