Röðun hrossa á kynbótasýningu á Hellu 3.-14. júní
29.05.2013
Kynbótasýning hrossa á Gaddstaðaflötum við Hellu hefst mánudaginn 3. júní kl. 07:50 með mælingum. Dómar hefjast kl. 08:00. Sama tímasetning á við um alla dagana. Við biðjum knapa og umráðamenn hrossa að virða tímasetningar og mæta stundvíslega. Þannig gengur sýningin best fyrir sig og dýrmætur tími sparast.
Lesa meira