Miðsumarssýning kynbótahrossa á Selfossi
10.07.2013
Kynbótasýning fer fram á Selfossi dagana 22. til 26. júlí næstkomandi og/eða svo sem skráningar gefa tilefni til.
Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er Skrá hross á kynbótasýningu.
Lesa meira