Upplýsingar um fyrstu naut úr árgangi 2012
04.09.2013
Nú eru komnar upplýsingar um fyrstu naut úr árgangi 2012 á vef nautaskráarinnar, www.nautaskra.net. Um er að ræða 16 naut á númerabilinu 12001 til og með 12040. Þetta eru synir Ófeigs 02016, Aðals 02039, Áss 02048, Gyllis 03007, Hegra 03014, Mána 03025, Tópasar 03027, Stássa 04024, Stíls 04041 og Ára 04043.
Lesa meira