Skráning vorbóka í sauðfjárrækt og uppfærsla kynbótamats
19.06.2013
Við stofnun Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins ehf. (RML) um síðustu áramót varð sú breyting að skráning á öllum skýrsluhaldsgögnum fluttist frá Bændasamtökunum til RML. Í kjölfar þessa hefur verið ákveðið að gera nokkrar breytingar á vinnuferlum varðandi skráningar fjárbóka og vinnslu kynbótamats.
Lesa meira