Kynningarferð hlunnindaráðunautar RML um Vestfirði
12.06.2013
Sigríður Ólafsdóttir er nýráðinn hlunnindaráðunautur RML. Dagana 3.-7. júní síðastliðinn fór hún í kynningarferð um Vestfirði í fylgd Sigurðar Jarlssonar ráðunauts. Þau heimsóttu fjölda æðarbænda á svæðinu og kynntu sér starfsemi þeirra. Ferðin var vel heppnuð að mati Sigríðar og Sigurðar og hefur Sigríður nú tekið saman ferðasögu þar sem hægt er að lesa um hvað á daga þeirra dreif.
Lesa meira