Sláturhúsið á Hellu hækkar verð á nautgripakjöti
13.03.2013
Sláturhúsið á Hellu hefur tilkynnt um hækkun á verði nautgripakjöts til bænda frá og með 11. mars s.l. Ungnautakjöt hækkar um 520 kr/kg og K I U A, B og C um 515 kr/kg. Kjöt af öðrum kúm, kálfum og þjónustuliðir hækka ekki samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu.
Lesa meira