Niðurstöður skýrsluhaldsins 2012
10.05.2013
Uppgjör á skýrslum fjárræktarfélaganna fyrir árið 2012 lauk fyrir nokkru síðan. Afurðir á landsvísu hafa aldrei verið meiri í sögu skýrsluhaldsins sem spannar nú orðið nokkra áratugi. Afurðir eftir allar fullorðnar ær voru 27,3 kg á síðasta ári. Þær voru 26,5 kg árið 2011 og fara þarf aftur til ársins 2000 til að finna sambærilegar afurðir.
Lesa meira