Skráningarfrestur framlengdur á kynbótasýningu í Víðidal 13.-14. maí
03.05.2013
Skráningarfrestur á kynbótasýninguna í Víðidal dagana 13. og 14. maí hefur verið framlengdur til miðnættis á sunnudag 5. maí. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er skrá hross á kynbótasýningu. Opnað var fyrir skráningar á allar kynbótasýningar vorsins þann 15. apríl síðastliðinn.
Lesa meira