Ástand túna á Norður- og Austurlandi víða verulega slæmt
31.05.2013
Í dag funduðu forsvarsmenn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Bændasamtaka Íslands og Bjargráðasjóðs með fulltrúum frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu vegna afleiðinga ótíðar á Norður- og Austurlandi. Mikið kal er á stórum svæðum í þessum landshlutum og bændur standa frammi fyrir verulegum vanda.
Lesa meira